Mittwoch, Oktober 25, 2006

Vetrarþankar í hitabylgju

Thad eru víst ekki nema tveir mánudir til jóla!!! Skrítid ad hugsa til thess thar sem ad thad er spád 26 grádum hérna í Bæjaralandi á morgun! Madur er ekki beint med hugann vid jólasnjó og kulda. Getur víst allt gerst hratt og sídasti vetur var langur. Jóladótid er nú thegar komid í búdirnar...er líklegast ekki ödruvísi á Íslandi eda hvad? Aldrei ad vita nema madur kaupi svo jólagjafir í naestu viku í London...verdi snemma ad thessu í ár (einmitt!!!). Er ekki thekkt fyrir ad vera sú fyrsta med gjafainnkaupin thó ad ég hafi aldrei (svo ad ég muni) keypt gjafir á adfangadag. Addi bródir var í theirri deild. Var oft ordin stressud thegar vid gáfum eitthvad saman og Addi átti ad sjá um innkaupin. En thad reddadist nú alltaf...og mamma og pabbi fengu sinn pakka. Klikkadi ekki!!!
Naestu skrif verda eftir London...

Samstag, Oktober 21, 2006

Haust

Haustid hérna hefur verid mjög gott og sólríkt. Thad eru ennthá 15-20 grádur yfir daginn og getur madur ekki kvartad. Svo var verid ad skipta um glugga í íbúdinni okkar í vikunni en their gömlu voru ordnir mjög óþéttir. Thad blés heldur betur í gegn. Thad er thvílíkur munur núna og svo heyrist svo lítid í umferdinni úti.... Frábaert thrátt fyrir marga klukkutíma vid ad skúra og thrífa eftir vinnu í gaer. Annars er ég bara farin ad hlakka til ad komast í rigninguna í London eftir viku.

Samstag, Oktober 07, 2006

London

Vorum ad bóka ferd til London um sídustu helgi. Vid fljúgum thann 28. október og verdum til 1. nóvember. Ég er nú thegar farin ad hlakka til!!! Alltaf gaman ad koma til London. Vona bara ad vid lendum ekki í mjög mikilli rigningu!
Sjáum til hvad vid svo gerum í London, Michael verdur audvidad í menningunni og ég tharf ad kíkja í The little shoe-shop, sem eru med mína staerd af skóm, sannköllud paradís fyrir skósjúklinga med litla faetur!

 
Free Counter
Free Counter