Á stuttbuxum og ermalausum bol (eða næstum því)...í janúar
Thá er fyrsti mánudur ársins ad verda hálfnadur. Tíminn lídur alveg ótrúlega hratt...flýgur áfram án thess ad madur geti nokkud ad gert....nema fljúga med! Vedrid hérna er líka ennthá frekar klikkad, sól og blída og 12 grádur. Skídaáhugafólk er frekar svekkt thessa dagana enda lítill sem enginn snjór nema rétt á haestu tindum. Fór adeins í baeinn í dag og thar sat fólk úti á kaffihúsum og á gangstéttinni á rádhústorginu og spókadi sig í sólinni eins og á gódum sumardegi. Frekar skrítid um midjan janúar. Snjóleysid hefur reyndar thann kost fyrir mig ad thad er minna mál ad komast í vinnu, engin snjórudningstaeki á ferdinni á morgnana og engir bílar á sumardekkjum fastir í snjó! En thad er spurning hvernig vedurfars thróunin verdur í framtídinni.
Ad ödru leyti hefur vikan verid tídindalítil. Var frekar löt eftir vinnu. Fórum einu sinni út ad borda og urdum fyrir miklum vonbrigdum med matinn. Baetti svo ekki úr skák ad thad keyrdi naestum thví bíll á mig á bílastaedinu fyrir utan. Sumt fólk aetti kannski ad líta betur í kringum sig og keyra adeins haegar! Gerdist sem betur fer ekki neitt nema ad ég blótadi öku"konunni" í sand og ösku. Hefdi hún bara heyrt í mér...
2 Comments:
Já vá bara sumar hjá þér!!
Þabarra sonna :)
hér er ekki alveg stuttbuxnaveður hehehe.. loks kom jólasnjórinn :D
Verðum í bandi skvís..
Hrefna
2:10 PM
Er reyndar ekki alveg eins hlýtt núna en enginn fimbulkuldi. Sjáum til hvad verdur.
8:31 PM
Kommentar veröffentlichen
<< Home