Jólin koma
Nú er jólaskapid alveg ad koma eftir ad thad kólnadi adeins í gaer. Thad voru ennthá 15 grádur í München á föstudaginn og 12 í Augsburg en í gaer....kom smá snjókoma! Var frekar slyddukennt allt saman og nádi snjórinn ekki ad festast og breyttist í rigningu thegar lída fór á daginn. Í dag er svo thurrt og um 5 grádur, alveg fínt bara. Ekki of kalt og ekki of heitt. Thad er annars allt graent hérna og ekki langt sídan ad sídasta rósin blómstradi í gardinum hjá mér (ef hún blómstrar ekki bara enn).
Nú fer ad lída ad kaerkomnu jólafríi og nenni ég varla ad vinna thessa thrjá daga í vikunni. Er alveg komin med nóg í bili, ordin langthreytt á vinnu og nýjum vinnufélaga í deildinni. Hún er gjörsamlega ad gera mig gráhaerda. Byrjadi 2. nóvember og er sífellt med opinn kjaftinn (situr nokkurn veginn vid hlidina á mér!). Ég get talad mikid en hún er síkjaftandi, blótandi og bölvandi. Held hún sé ad gera fleiri vitlausa en mig. Vona ad hún staldri ekki lengi vid. Gerist ekki oft ad mér semur gjörsamlega ekki vid einhvern en thad er thannig med thessa...
Veit ekki hvort ég nae ad blogga meira fyrir jól...skrifa kannski nokkrar línur á Íslandi í fríinu. Aetti ad hafa tíma til thess. Hlakka til ad hitta ykkur öll. Kem 14. desember fyrir thá sem ekki vita.
Jólakvedja
Dísa "Stúfur"
1 Comments:
Hlakka til að sjá þig vinkona :D
Hrefna jólaálfur
5:02 PM
Kommentar veröffentlichen
<< Home