Sonntag, Dezember 09, 2007

Jólin koma...

Þá fer ad koma ad því ad ég komi til landsins. Þad er víst tæp vika í þad og ég á einhvern veginn eftir ad gera allt... Jólagjafirnar verda víst flestar keyptar á Íslandi og kannski eg geti keypt eitthvad á Kastrup ef ég hef tíma.
Litlu jólin í vinnunni voru á föstudaginn og voru gefnir pakkar en ég veit ekki frá hverjum minn var. Svo komu allir/flestir med eitthvad ad borda. Annars er búid ad vera töluvert um veikindi thessa vikuna og margir verid í burtu a.m.k. einn dag út af einhverri magakveisu sem er mjög smitandi. Svo eru nokkrir ordnir kvefadir med flensu.
Reyni mitt besta ad halda heilsu thessa vikuna...og líka næstu vikur á Íslandi!
Vedrid hefur ekki verid jólalegt undanfarid, frekar rigning og hlýtt. Thad á víst eitthvad ad breytast thegar lídur á vikuna. Ekki samt spád neinum fimbulkulda eda frosti.

3 Comments:

Anonymous Anonym said...

Hæ hæ
Þú verður nú að passa þig að veikjast ekki eins og allir hinir svona rétt áður en þú kemur til Íslands. Já eða um leið og þú kemur til landsins eins og hefur áður gerst.
Kveðja
Rósa Lyng

12:19 AM

 
Anonymous Anonym said...

Ég geri mitt besta.

6:35 PM

 
Anonymous Anonym said...

Hlakka til að sjá þig skvísa :)

1:18 PM

 

Kommentar veröffentlichen

<< Home

 
Free Counter
Free Counter