Er vorið komið???
Thad er víst kalt á Íslandi thessa dagana. Hérna hef ég adra sögu ad segja. Hér er búid ad vera vorvedur í nóvember! í Thýskalandi fór hitinn sumsstadar um og yfir 20 grádur s.l. fimmtudag. Labbadi út í matartímanum og thurfti ad fara úr kápunni í sólinni. Var stuttermabolsvedur! Í dag er eitthvad kaldara en milt, 12 grádur (í plús) eins og er og skýjad. Ekki audvelt ad komast í jólastemningu í thessum hita. Eru víst bara 5 vikur til jóla! Og taepar 4 thangad til ég kem til landsins og enn hefur enginn bodid mér í lifrarpylsu! En alla vegna fae ég pönnuköku og hamborgara! Hlakka til ad koma og líka til ad komast í smá frí frá vinnu. Er ekki allt of gód stemningin í vinnunni thessa dagana, thví midur. Thad er almenn óánaegja med ýmsa hluti og er sem betur fer fundur hjá deildinni minni á mánudaginn. Veit samt ekki hvort thad breytir einhverju, kemur í ljós... Thad er líka kvídi í sumum thar sem ein er ad koma aftur eftir "veikindi". Hefur verid skrifud veik frá thví í febrúar en hún hefur verid kraef í einelti eda "mobbing". Er líklegast ástaedan fyrir thví ad hún er búin ad vera "veik". Svo á hún bara ad koma aftur eins og ekkert hafi gerst...
Var ad taka ad mér thýdingu á íslenskum samningi um daginn. Kemur í ljós hvernig gengur med thad en thad eru víst ekki svo margir hérna sem kunna íslensku. Thad var fyrrum samstarfskona mín sem bad mig um thetta, veit samt ekki nákvaemlega hvernig mér á eftir ad ganga med thetta. Thetta er í annad sinn sem ég tek ad mér ad thýda texta en í fyrra skiptid var thad grein úr Mannlífi, m.a. vidtal vid mann sem býr hérna í Augsburg. Hann frétti af mér í gegnum optiker hérna í Augsburg sem vissi af mér og hefur komid til Íslands...
Ad ödru leyti er afmaeli og bíó framundan í dag. Fraendi hans Michaels er 7 ára og kíkjum vid thangad í kaffi og kökur (eda mat). Svo er víst aetlunin ad fara í bíó á thýska gamanmynd í kvöld. Man einhver eftir Ottó myndunum??? Sá thaer í bíó á Íslandi fyrir 20-25 árum! Thetta er víst einhver álíka della med sama leikaranum. Heitir dvergarnir sjö. Er framhald af annarri mynd sem ég reyndar hef ekki séd ennthá...Laet thetta duga í bili.
4 Comments:
Hæ elsku vinkona!
Já þú ert tilvalin með þýðingar kona! Pottþétt.. þú átt eftir að standa þig vel sem þýðari :)
Æi hvað það er leiðinlegt að heyra með vinnuna.. ohh það er svo leiðinlegur svona mórall, og pínu skrítið að hún komi svo bara í vinnuna eins og ekkert sé... en samt örugglega pínu erfitt fyrir hana líka að koma aftur.
Já ég hlakka rosalega til að hitta þig í desember mín kæra!! Hamborgari og pönnukaka, það er málið ;o)
Knús þín Hrefna
2:00 PM
hmm...gafst upp á thýdingunni. Thetta var samningur thar sem ad ég hefdi thurft ad thekkja betur íslensku lögin held ég...frekar eitthvad fyrir Arnþrúdi fraeenku lögfraedinginn. Hefdi tekid allt of mikinn tíma. Sjáum hvad setur med móralinn í vinnunni, fundurinn breytir líklegast litlu um thad. Sjáum til hvad verdur.
En mmmmm... pönnukaka og borgari!!! 3 vikur!
10:18 PM
Hæ hæ
Frétti í gegnum Ellu um daginn að þú værir komin með þessi síðu. Reyndi að senda comment þá en það gekk eitthvað ekki. Alveg frábært framtak. Það er alltaf svo gaman að geta fylgst með íslensku útlendingunum ;).
Allt mjög fínt að frétta héðan, er á fullu að fara að fara að lesa fyrir próf og verð mjög fegin þegar algebrunni er lokið.
Sjáumst soon
Rósa Lyng
11:29 PM
Gaman ad vita ad einhver er farinn ad lesa bullid frá manni. Var svona skyndihugmynd hjá mér. Gangi thér vel í prófunum...eda á ég frekar ad segja "break a leg"...svona ef thú ert hjátrúarfull.
11:28 PM
Kommentar veröffentlichen
<< Home